Hráefni 400 g sojahakk 1 laukur 4 hvítlauksrif 1 rauður chilli 2 dósir saxaðir, lífrænir tómatar 1 dós blandaðar lífrænar baunir; hvítar, rauðar nýrnabaunir og smjōrbaunir 1/2 tsk cumin 1/2 tsk cayennepipar 1 tsk kóríanderduft salt og pipar 200 ml vatn olía til steikingar Aðferð Hreinsið og saxið lauk, hvítlauk og chilli. Steikið það um […]

Read More

Hráefni 300 g avocado, ferskt eða frosið 1 msk saxaður rauðlaukur 1 msk af söxuðum, ferskum kóríander, eða eftir smekk 1/2 sítróna, rifinn börkur 1/2 límóna, safinn úr henni 1 hvítlauksrif Aðferð Hreinsið og maukið avocado-ið. Ég nota kartöflustappara til að mauka það en það er líka hægt að nota gaffal, eða jafnvel hrærivél. Saxið […]

Read More