Í fyrstu bylgju Covid helltu margir sér út í prjónaskap eða bakstur súrdeigsbrauða. Ég fann líka fyrir sterkri löngun til að finna eitthvað nýtt sem ég gæti sýslað við heima, fyrst ekki var lengur hægt að fara á mannamót eða sækja menningarviðburði. Gegnum tíðina hafði ég oft velt fyrir mér hvað það væri gaman að […]
Read MoreÖrsmáu afkvæmin mín
