Eins og mig grunaði er gaman að eiga gróðurhús að vori til. Það var rosalegt eldhúspartý í gangi kringum 20. apríl. Þá ákváðum við að setja lítinn ofn út í gróðurhús, ég prikkaði, og svo fóru flestar plönturnar út. Þær virðast dafna með eindæmum vel, ég krossa enn fingur og vona að allt verði í […]
Read MoreKrílin komin út í hús
