Hráefni 1 dós smjörbaunir 1/4 bolli af safanum úr dósinni 1 og 1/4 bolli kjúklingabaunamjöl 2-3 msk næringarger 1-2 hvítlauksgeirar (má sleppa) Þeir sem ekki eru vegan geta sleppt helming safans og bætt einu eggi í deigið. Þá verður gnocchi-ð mýkra. Vegan útgáfan er ljómandi fín samt. Aðferð Sigtið safann frá baununum. Takið frá 1/4 […]
Read More