Hráefni 1 pk Anamma sojahakk (450 g) Einnig hægt að nota annað soyahakk, en gætið þess að það sé ekki fullt af aukaefnum og/eða sykri. 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 1/4 bolli hrísmjöl 1/4 bolli haframjöl (glútenlaust) 2 kúfaðar msk tapioka 3 msk vatn 2 tsk ítalskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilliduft 2 msk næringarger […]

Read More

Hráefni 1 krukka sólþurrkaðir tómatar (tómatar og olía 285 g, þar af tómatar 145 g) 1/4 bolli vatn 1/4 bolli graskersfræ, frá Rapunzel 30 g fersk basilíka 2-3 hvítlauksgeirar 1/2 tsk chilli flögur, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Aðferð Afhýðið hvítlaukinn og skerið í grófa bita. Setjið allt í matvinnsluvél eða blandara og maukið. […]

Read More

Hráefni 3-400 g kartöflur, smáar 3-400 g tómatar, ég nota tómata sem eru orðnir linir, afganga t.d. 6 hvítlauksrif 1 lúka ferskur kóríander, frá VAXA 1 chilli, rautt 12 karrílauf, fersk eða frosin 1 tsk indverskt krydd, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu 1/2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 1 dl ólífuolía salt og svartur […]

Read More

Hráefni 1 dós kjúklingabaunir, lífrænar 1 msk ólífuolía 1 og 1/2 msk hvítlauksduft, frá Mabrúka 1 msk cumin, frá Mabrúka 1/2-1 tsk chilli duft ögn af salti og mikið af svörtum pipar EÐA 1 tsk chilli flögur eða chilli duft 1 tsk túrmerik 1/2 tsk cayenne pipar ögn af salti og mikið af svörtum pipar […]

Read More

Hráefni 2 eggaldin 1/2 blómkálshaus 4-6 kartöflur Marenering 50 g ólífuolía 2 hvítlauksrif 1/2 tsk chilli, frá Kryddhúsinu salt og svartur pipar Sósa 1 dós tómatar, lífrænir og saxaðir 1/2 dós kókosmjólk 1 og 1/2 bolli vatn 1 dós kjúklingabaunir 1 laukur 4-6 hvítlauksgeirar 2 chilli, grænir knippi af fersku kóríander ólífuolía til steikingar Aðferð […]

Read More

Þeir sem rækta grænmeti og ávexti kannast við sælutilfinninguna þegar uppskerutíminn nær hámarki. Ágúst! Dag eftir dag kitlar hollt og gott góðgæti bragðlaukana. Það jafnast ekkert á við grænmeti og ber beint af plöntunum. Auðvitað fylgja líka vonbrigði með eitthvað sem ekki gekk upp og svo kemur ýmislegt á óvart. Hér kemur flóð af myndum […]

Read More

Eftir kalda, blauta og vindasama tíð fram í byrjun júlí kom loksins sumar. Grænmetið og blómin voru að niðurlotum komin af vosbúð og sólarleysi, en tóku við sér þegar veðrið batnaði. Mikið af plöntum og trjám á Reykjavíkursvæðinu fóru illa í þessum harða vetri og vori, sérstaklega vegna þess að það kom hlýindakafli og ýmislegt […]

Read More

Hráefni 250 g glútenlaust pasta, frá Rapunzel Líka hægt að nota t.d. kjúklingabaunapasta eða bara það sem ykkur finnst gott. u.þ.b. hálf 290 g krukka sólþurrkaðir tómatar (magn fer eftir smekk) 3 msk olía af tómötunum 250 g sykurbaunir 1/2 sítróna, safinn 1/2 lítill laukur, eða 1/4 stór 1 rauður chilli 4-5 hvítlauksgeirar gott búnt […]

Read More

Þessi uppskrift er að hollu meðlæti, sem hægt er að nota með grilluðu grænmeti eins og t.d. Grillað grænmeti í indverskum kryddlegi eða Grillað grænmeti í sterkum kryddlegi Hráefni 300 g próteinblanda 50 g baunaspírur 8-10 sveppir 1 chilli ólífuolía pínu salt svartur pipar 2-3 msk kryddlögur sem lagaður er fyrir grillað eða steikt grænmeti […]

Read More

Best er að byrja á að sjóða núðlurnar, gera síðan dressinguna og því næst snöggsteikja grænmetið. Rétturinn er fínn sem grænmetisréttur, en þeir sem vilja geta haft fisk með. Hráefni 170 g hrísgrjónanúðlur (vigt miðuð við ósoðnar) Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum, sigtið vatnið frá, og geymið. Dressing Hráefni 200 g ólífuolía (ekki extra virgin) 20 […]

Read More