Kjúklingabaunaklattar Hráefni 1 dós kjúklingabaunir 3/4 bolli kjúklingabaunamjöl 1/2 bolli heitt vatn 1/4 bolli safi af kjúklingabaununum 3 hvítlauksrif 1/2 sítróna, safinn 1 tsk ólífuolía 2 tsk cumin, frá Kryddhúsinu 2 tsk paprika, frá Kryddhúsinu 1 tsk chilli frá Kryddhúsinu 4-6 spínatblöð 3 msk saxaður kóríander 2 msk söxuð steinselja salt og svartur pipar ólífuolía […]
Read MoreKjúklingabaunaklattar
