Hráefni
1 pk klettasalat (rucola), frá VAXA
1 pk asísk babyleaves, frá VAXA
1 rauðlaukur
8 grillaðir ætiþistlar í olíu, fyrir hvern disk
10 ólífur, fyrir hvern disk
3-5 litlir tómatar, fyrir hvern disk
græn sósa

Aðferð
Gerið grænu sósuna, uppskrift finnið þið HÉR. Það má líka sleppa henni eða nota eitthvað annað til skrauts.
Raðið salatinu, ætiþistlum, ólífum og tómötum fallega á hvern disk. Dreifið örlitlu af þunnt skornum rauðlauk yfir. Skreytið með grænni sósu.
Uppskriftin er gerð í samstarfi við VAXA.
Sæluréttir Siggu er skrásett vōrumerki. Uppskriftirnar eru einungis ætlaðar til einkanota. Óheimilt er að nota þær í hvers kyns veitingaþjónustu án skriflegs leyfis frá eiganda vōrumerkisins. Dreifing, afritun, birting og ōnnur notkun uppskrifta og ljósmynda á síðunni er einnig óheimil án leyfis.